Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefnumiðuð staða
ENSKA
strategy position
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Að því er varðar afleiður skulu eftirlitsstjórntæki til beitingar að viðskiptum loknum sem um getur í 1. mgr. fela í sér eftirlit með hámarksgnótt- og skortstöðum og stefnumiðuðum stöðum í heild, þannig að viðskiptatakmarkanir sé settar á í einingum sem hæfa tegundum viðkomandi fjármálagerninga.

[en] For derivatives, the post-trade controls referred to in paragraph 1 shall include controls regarding the maximum long and short and overall strategy positions, with trading limits to be set in units that are appropriate to the types of financial instruments involved.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/589 frá 19. júlí 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla sem tilgreina skipulagskröfur verðbréfafyrirtækja sem leggja stund á viðskipti með notkun algríms

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/589 of 19 July 2016 supplementing Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards specifying the organisational requirements of investment firms engaged in algorithmic trading

Skjal nr.
32017R0589
Aðalorð
staða - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira